Fótboltasögur fyrir svefninn

Knattspyrnugoðsögn: Sócrates

Episode Summary

Fótboltasögur fyrir svefninn eru sagðar á miðvikudagskvöldum. Stefán Pálsson segir þá Ólafi Bjarna Hákonarsyni sögur úr heimi fótboltans, rammpólitískar og sem varpa ljósi á átökin í samfélaginu.

Episode Notes

Fyrsti þátturinn fjallar um knattspyrnugoðsögnina sem hét í höfuð hins þekkta heimspekings Sócrates.